Back to All Events

Chrissie Telma og Einar Bjartur spila á Suðurlandi TOUR


Chrissie Telma og Einar Bjartur halda tvenna tónleika á Suðurlandi í nóvember. 

Á efnisskrá er Fiðlusónata Franck, Fiðlusónata no.2 eftir Brahms og Fratres eftir Arvo Pärt.

Fyrri tónleikar verða í Hveragerðiskirkju fimmtudaginn 15. nóvember kl 18:00.
Seinni tónleikar verða í Selfosskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl 16:00.

Aðgangur ókeypis